Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hámarksgildi
ENSKA
maximum value
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Tæki sem notað er til að mæla beint hámarksgildi óvegins augnablikshljóðþrýstings skal ekki hafa lengri tímastuðul en 100 µs.

[en] An instrument used to measure directly the maximum (peak) value of the unweighted instantaneous sound pressure shall have an onset time constant not exceeding 100 (µs).

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 86/188/EBE frá 12. maí 1986 um verndun starfsmanna gegn áhættu vegna áhrifa hávaða á vinnustöðum

[en] Council Directive 86/188/EEC of 12 May 1986 on the protection of workers from the risks related to exposure to noise at work

Skjal nr.
31986L0188
Athugasemd
Sjá einnig maximum level.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira